Kveðja til íbúa Húnabyggðar

SveitarstjóriFréttir

Kæra sveitarstjórn og íbúar Húnabyggðar,

Fyrir hönd íbúa Dalabyggðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduósi aðfararnótt sunnudagsins 21. ágúst s.l.. Hugur okkar er hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda vegna atburðanna.

F.h. sveitarstjórnar Dalabyggðar,

Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei