Sveitarstjórn Dalabyggðar – 242. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ
242. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 18. janúar 2024 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2305010 – Löggæsla í Dalabyggð

2. 2204013 – Íþróttamannvirkja í Búðardal

3. 2310012 – Gjaldskrár – uppfærsla fyrir 2024

4. 2312010 – Umsagnarb. tækifærisleyfi. Þorrablót Laxdæla 27. janúar 2023

5. 2401023 – Samvinnuverkefni vegna aðgengis elli- og örorkulífeyrisþega að líkamsrækt

Fundargerð

6. 2312001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 317

Mál til kynningar

7. 2301007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2023

8. 2312012 – Aðalfundur menningar- og framfarasjóðs Dalasýslu 2023

9. 2301001 – Fundargerðir samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2023

10. 2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023

11. 2401020 – Boðun XXXIX. landsþings Sambands Íslenskra sveitarfélaga

12. 2401019 – Vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og dóms Héraðsdóms Reykjavíkur

13. 2401014 – Skýrsla sveitarstjóra 2024

15.01.2024
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei