Sýning Byggðasafnsins á bókasafninu

DalabyggðFréttir

Við vekjum athygli á að Byggðasafn Dalamanna hefur sett upp nýja sýningu á bókasafninu. Um er að ræða kistla og kassa í eigu safnsins.

OPNUNARTÍMAR HÉRAÐSBÓKASAFNS DALASÝSLU

Þriðjudagar kl. 12:30-17:30
Fimmtudagar kl. 12:30-17:30

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei