Sveitarstjórn Dalabyggðar – 246. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

246. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 16. maí 2024 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2208004 – Vegamál
2. 2405001 – Tengivegaáætlun 2024-2028
3. 2404016 – Fjárhagsáætlun 2024-Viðauki II
4. 2402003 – Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga

Fundargerðir til kynningar
5. 2403003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 321
6. 2403006F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 46
7. 2404004F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 130
8. 2404005F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 146
9. 2404007F – Dalaveitur ehf – 48
10. 2404010 – Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi
11. 2404021 – Ársskýrsla NýVest ses. 2023
12. 2401003 – Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2024
13. 2401010 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2024

Mál til kynningar
14. 2401014 – Skýrsla sveitarstjóra 2024

13.05.2024
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei