Starfshópur skilar af sér skýrslu til ráðherra

SveitarstjóriFréttir

Sunnudaginn 3. nóbember sl. skilaði starfshópur sem umhverfis-, orku-, og lofslagsráðherra skipaði til að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta að því að efla samfélagið í Dalabyggð af sér skýrslu til Guðlaugs Þórs Þórðarssonar ráðherra.

Starfshópurinn var skipaður þeim Sigurði Rúnari Friðjónssyni, sem var formaður hópsins, Höllu Steinólfsdóttur og Birni Bjarka Þorsteinssyni. Kjartan Ingvarsson, lögfræðingur í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, var starfsmaður hópsins.

Sjá hér hlekk á frétt á vef Stjórnarráðsins með frétt um málið: Frétt – Stjórnarráð

Sjá hér hlekk á skýrsluna: Skýrsla – Stjórnarráð

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei