Sunnudaginn 3. nóbember sl. skilaði starfshópur sem umhverfis-, orku-, og lofslagsráðherra skipaði til að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta að því að efla samfélagið í Dalabyggð af sér skýrslu til Guðlaugs Þórs Þórðarssonar ráðherra.
Starfshópurinn var skipaður þeim Sigurði Rúnari Friðjónssyni, sem var formaður hópsins, Höllu Steinólfsdóttur og Birni Bjarka Þorsteinssyni. Kjartan Ingvarsson, lögfræðingur í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, var starfsmaður hópsins.
Sjá hér hlekk á frétt á vef Stjórnarráðsins með frétt um málið:
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/11/05/Forgangsmal-ad-tryggja-raforku-i-Dalabyggd/
Sjá hér hlekk á skýrsluna:
https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit–skyrslur-og-skrar/URN/URN_Dalabyggd_Rafraen.pdf