Ný sýning á bókasafni: Vélmenni

DalabyggðFréttir

Upp er komin glæ ný sýning í bókasafninu. Þar má sjá hvorki meira né minna en vélmenni í hinum ýmsum útfærslum sem nemendur yngsta stigs Auðarskóla hönnuðu og bjuggu til.

Sýningin er einstaklega fjölbreytt og skemmtileg. Hvetjum við íbúa sem fyrr til að líta við.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei