Við þökkum kærlega fyrir góða mætingu og þátttöku á íbúafundi í gær, þriðjudaginn 8. apríl.
Á fundinum var staðan kynnt og svo unnið í hópum með sjónarmið íbúa varðandi hugsanlega sameiningu.
Upptöku af kynningunni má nálgast hér: Íbúasamráð um sameiningarviðræður Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Hér meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá fundinum.