Sveitarstjórn Dalabyggðar – 260. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

260. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. október 2025 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2503014 – Forgangsröðun innviðamála í Dalabyggð
2. 2503006 – Úrgangsþjónusta – útboð
3. 2409018 – Samþykkt um gæludýrahald í Dalabyggð
4. 2301065 – Ljárskógarbyggð, deiliskipulag frístundabyggðar
5. 2301065 – Ljárskógarbyggð, óverulega breyting á aðalskipulagi, frístundabyggð F23
6. 2505011 – Áskorun frá íbúum Skógarstrandar og eigendum jarða á Skógarströnd til sveitastjórnar Dalabyggðar
7. 2505011 – Skipun sameiginlegrar kjörstjórnar við íbúakosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra
8. 2505011 – Skipun undirkjörstjórnar við íbúakosningu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra
9. 2505011 – Tilkynning um íbúakosningar til Þjóðskrár Íslands
10. 2505011 – Atkvæðaseðill til afnota við íbúakosningu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Fundargerðir til kynningar
11. 2509001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 340
12. 2509003F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 56
13. 2508002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 158
14. 2509004F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 76
15. 2501003 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2025
16. 2501006 – Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2025
17. 2401010 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2024

Mál til kynningar
18. 2508011 – Vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða – umhverfismatsskýrsla
19. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025

07.10.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei