Sveitarstjórn Dalabyggðar – 263. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

263. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. desember 2025 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2510016 – Gjaldskrár – uppfærsla fyrir 2026
2. 2505016 – Fjárhagsáætlun 2026-2029
3. 2512001 – Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki VI
4. 2512005 – Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026-2030
5. 2510022 – Samstarfssamningur við Leikklúbb Laxdæla “26-“28 – uppfærsla 2025
6. 2510018 – Samstarfssamningur við UDN (2026-2028) – uppfærsla 2025
7. 2501001 – Uppbygging atvinnuhúsnæðis í Búðardal
8. 2405012 – Farsældarráð Vesturlands
9. 2510031 – Deiliskipulag Tungu á Skógarströnd
10. 2511025 – Borgarbraut – óveruleg deiliskipulagsbreyting

Fundargerðir til kynningar

11. 2511001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 343
12. 2510004F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 47
13. 2511005F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 77
14. 2511002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 160

Mál til kynningar

15. 2501005 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2025
16. 2501003 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2025
17. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025

08.12.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei