Ljósmyndasamkeppni FSD

DalabyggðFréttir

Önnur ljósmyndasamkeppni FSD verður í tengslum við haustfagnað. Þemað í ár er sauðfjárbóndinn í blíðu og stríðu og skal myndin vera tekin í Dölunum.
Myndirnar skal setja inn á facebook síðu félagsins fyrir 22. október.
Verðlaunaafhending verður í grillveislunni í Dalabúð á laugardagskvöldið.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei