Sveitarstjórn Dalabyggðar 118. fundur

DalabyggðFréttir

118. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 21. október 2014 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Fjölnota innkaupapokar – bréf Péturs Sigurgunnarssonar

2.

Þjóðlendumál svæði 8 – beiðni um gögn

3.

Fjárhagsáætlun 2014 – Viðauki 2

4.

Fjárhagsáætlun 2015-2018

Almenn mál – umsagnir og vísanir

5.

Frumvarp til umsagnar mál 157

6.

Frumvarp til umsagnar mál 214

Fundargerðir til staðfestingar

7.

Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 47

8.

Fræðslunefnd Dalabyggðar – 65

9.

Fræðslunefnd Dalabyggðar – 66

10.

Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 53

10.1.

Stofnun nýs lands út úr jörðinni Tungu

11.

Byggðarráð Dalabyggðar – 148

12.

Byggðarráð Dalabyggðar – 149

12.1.

Markaðsstofa Vesturlands – Samstarfsverkefni 2014-2015

12.2.

Tilboð í hlutafé Dalabyggðar í Fóðuriðjunni Ólafsdal ehf.

Fundargerðir til kynningar

13.

Samband sveitarfélaga á Vesturlandi – Fundargerð stjórnar frá 18.09.2014

14.

Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerðir 818, 819 og 820

Mál til kynningar

15.

Yfirlýsing BSRB og kjarasviðs Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi stéttarfélagsaðild starfsmanna í málefnum fatlaðra

16.

Félag tónlistarskólakennara – Ályktun samstöðufundar

17.

Tilkynning mennta- og menningarmálaráðuneytis um viðurkenningu Byggðarsafns Dalamanna

18.

Skýrsla sveitarstjóra

18.10.2014
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei