Vaxtarsamningur Vesturlands veitir styrki til nýsköpunar- og atvinnuþróunarverkefna á Vesturlandi.
Á heimasíðu Vaxtarsamningsins undir flipanum „Umsóknir“ er umsóknareyðublað og upplýsingar um reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.
Umsóknum skal skilað rafrænt, en frestur til að skila umsóknum er til 10. desember 2014.