Vaxtarsamningur Vesturlands

DalabyggðFréttir

Vaxtarsamningur Vesturlands veitir styrki til nýsköpunar- og atvinnuþróunarverkefna á Vesturlandi.
Á heimasíðu Vaxtarsamningsins undir flipanum „Umsóknir“ er umsóknareyðublað og upplýsingar um reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.
Umsóknum skal skilað rafrænt, en frestur til að skila umsóknum er til 10. desember 2014.

Vaxtarsamningur Vesturlands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei