Stéttarfélag Vesturlands Dalabyggð 18. desember, 2014Fréttir Skrifstofa Stéttvest verður lokuð í dag vegna slæmrar færðar. Opnunartími skrifstofunnar er auglýstur í nýjasta fréttabréfi félagsins. Næst verður opið 8. janúar og svo annan hvern fimmtudag upp frá því. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei