Björgunarsveitinni Ósk í Búðardal barst gjöf frá velunnara sveitarinnar.
Gjöfin sem er hitamydavél hefur dregur töluvert og nýtist hvort heldur sem er að nóttu sem degi. Er það ljóst að svona tæki getur skipt sköpum við leit að fólki við erfiðar aðstæður.
Meðfylgjandi mynd sýnir björgunarveitarmann nota vélina í myrkri og sést vel á annari myndinni hve vel hitaútgeislunin skilar sér
.