Aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum verður minnst í Dalabúð laugardaginn 29. mars næstkomandi milli klukkan 15:00 og 18:00.Dagskrá
Myndasýning á tjaldi
|
Hilmar B Jónsson sýnir um 50 myndir úr safni föður síns og eigin safni.
|
Kaffiveitingar
|
Kvenfélagið Þorgerður Egilsdóttir
|
Tónlist
|
Halldór Þ Þórðarson stjórnar Þorrakórnum.
Lög og ljóð Jóns frá Ljárskógum
|
Dallilja Sæmundsdóttir syngur nokkur lög
|
Undirleikur Þorgeir Ástvaldsson
|
Lestur ljóða
|
Björn St. Guðmundsson skáld
|
Lokasöngvar
|
Allir með
|
Búðardalur.is og Hilmar B. Jónsson eru aðstandendur afmælisins með stuðningi Dalabyggðar.
Aðgangur ókeypis. Kaffiveitingar gegn vægu verð.