Íbúaþing í Dalabyggð – 26. og 27. mars nk.

DalabyggðFréttir

UM ÍBÚAÞINGIÐ Dagana 26. og 27. mars nk. er íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum samfélagsins í Dalabyggð boðið til íbúaþings. Með þinginu hefst verkefnið Brothættar byggðir í Dalabyggð. Þeir sem mæta sjá alfarið um að móta umræðuefni og stefnu þingsins, því íbúar og þeirra hagsmunir eru kjarninn í verkefninu. Þess vegna hvetjum við fólk á öllum aldri til að mæta …

Hreinsun á rúlluplasti

DalabyggðFréttir

Hreinsun á rúlluplasti hefst nú í Dalabyggð. Hreinsunin byrjar í Saurbæ og á Skarðsströnd, ættu bændur þar á svæðinu að hafa fengið skilaboð þess efnis. Stefnt er á að klára hreinsun í vikunni.

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 215. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 215. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 10. mars 2022 og hefst kl. 16:00   Dagskrá: Almenn mál 1.   2202024 – Fyrri umræða um ársreikning Dalabyggðar 2021   2.   2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar   3.   2202033 – Niðurlagning kennitalna fyrir Eiríksstaðanefnd, Grunnskóla Búðardals Lyfjasöluna Búðardal, Laugaskóla og Grunnskólann Tjarnarlundi.   4.   1911028 – Undirbúningur …

Rafmagnsleysi á Saurbæjarlínu 07.03.2022

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður á Fellströnd, Skarðsströnd og í Saurbæ 07.03.2022 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi Rarik. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Laus störf í stuðningsþjónustu (liðveislu)

DalabyggðFréttir

Félagsþjónustan auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur. Við leitum að einstaklingum sem náð hafa 18 ára aldri, óháð kyni. Um er að ræða hlutastarf, oftast seinnipart dags og er því tilvalið sem aukastarf með námi eða öðru starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi. Félagsleg liðveisla er veitt fötluðum börnum frá 6 ára aldri, sem og fullorðnu fötluðu fólki. Félagsleg …

Leitað eftir stuðningsfjölskyldum

DalabyggðFréttir

Félagsþjónustan leitar eftir fjölskyldum sem eru tilbúnar að gerast stuðningsfjölskyldur. Hlutverk stuðningsfjölskyldna felst í því að taka barn/börn inn á heimilið í stuttan tíma, að jafnaði eina helgi í mánuði. Um er að ræða börn með fötlun eða börn sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður. Við leitum að einstaklingum sem eru færir um að skapa öruggar aðstæður með hlýju og …

Laust starf: Skólastjóri Auðarskóla

DalabyggðFréttir

Laust er til umsóknar embætti skólastjóra Auðarskóla í Dalabyggð sem er sameinaður leik-, grunn- og tónlistarskóli. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Helstu viðfangsefni og ábyrgð Stýrir og ber faglega ábyrgð á daglegri starfsemi skólans í samræmi við gildandi stefnu Ábyrgð á daglegum rekstri og yfirumsjón með fjármálum og rekstrarlegum skuldbindingum skólans Forysta í mótun og …

Opið fyrir umsóknir í menningarmálaverkefnasjóð

DalabyggðFréttir

Menningarmálanefnd Dalabyggðar auglýsir eftir umsóknum í menningarmálaverkefnasjóð. Hlutverk sjóðsins er að styðja við menningarmál í Dalabyggð og er það gert með því að veita styrki eftir því sem menningarmálanefnd Dalabyggðar telur þjóna markmiðum sjóðsins. Umsækjendur í sjóðinn geta verið einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir með lögheimili í Dalabyggð. Til úthlutunar árið 2022 eru 200.000 kr.- Umsóknarfrestur er til og með …