Laust starf: Hjúkrunarheimilið Fellsendi – starf í eldhúsi

DalabyggðFréttir

Óskað eftir aðstoðarmanni í eldhúsið á Fellsenda.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi samtökum fyrirtækja í atvinnurekstri og viðkomandi stéttarfélags. Starfið fellst í aðstoð við matreiðslu, uppvask og þrif. Starfið er 89% vinna, unnið þriðjudaga til föstudaga frá 8-16.
Möguleiki á minna starfshlutfalli eftir samkomulagi.

Fyrirspurnir og umsóknir sendist til Heiðrúnar Söndru á netfangið eldhus@fellsendi.is eða síma 772-0860.

Sjá einnig: Laus störf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei