138. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 21. júní 2016 og hefst kl. 20:00.
Dagskrá
Almenn mál
1. Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs skv. II. kafla Samþykktar um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar nr. 926/2013
2. Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð til eins árs skv. V. kafla
3. Kosning í nefndir,ráð og stjórnir skv. VI.kafla
4. Móttaka og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum
5. Forsetakosningar 2016 – Kjörskrá
6. Vefur Dalabyggðar
Almenn mál – umsagnir og vísanir
7. Grasnytjar í landi Fjósa
8. Mannvirki nýtt til ferðaþjónustu – fasteignaskattur
9. Jafnréttisáætlun Dalabyggðar
10. Laugar – deiliskipulagstillaga
Fundargerðir til staðfestingar
11. Svæðisskipulagsnefnd – Fundargerð 3. fundar
12. Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 39
13. Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 40
14. Byggðarráð Dalabyggðar – 173
15. Umhverfis- og skipulagsnefnd – 67
Fundargerðir til kynningar
16. Öldungaráð Dalabyggðar og Reykhólahrepps – Fundargerð 1
17. Samband íslenskra sveitarféalga – Fundargerðir 839 og 840
18. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fundargerðir 134 og 135
19. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Fundargerðir SSV 122, 123 og 124
Mál til kynningar
20. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Ársskýrsla 2015
21. Monitoring visit to Iceland 2016
22. Fasteignamat 2017
23. Íslensk sveitarfélög 2015
16. júní 2016