160. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 17. apríl 2018 og hefst kl. 18.
Dagskrá
Almenn mál
1. Sala eigna – Laugar og Sælingsdalstunga.
2. Ársreikningur 2017
3. Íþróttamannvirki í Búðardal
Almenn mál – umsagnir og vísanir
4. Veiðifélag Laxár í Hvammssveit – Aðalfundarboð
5. Veiðifélag Laxdæla – Aðalfundarboð
6. Tjaldsvæðið Búðardal
7. Laugargerðisskóli – eignarhlutur
8. Fjárhagsáætlun 2018 – Viðauki 1
Fundargerðir til staðfestingar
9. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 13. fundur.
10. Svæðisskipulagsnefnd – Fundargerðir 10. og 11. funda og afgreiðsla svæðisskipulagtillögu.
11. Byggðarráð Dalabyggðar – 201. fundur.
Fundargerðir til kynningar
12. Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 858. fundar
13. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fundargerðir 147., 148. og aðalfundar
Mál til kynningar
14. Ungmennaráðstefna UMFÍ 2018
15. Skýrsla sveitarstjóra