Álftarungar á Svínadal

DalabyggðFréttir

Við þjóðveginn á Svínadal eru komnir fjórir litlir hnoðrar til að láta dáðst að sér.
Í lok apríl voru álftirnar byrjaðar að liggja á og hefur veðráttan hefur verið nokkuð stöðug þann tíma, kalt. En þrátt fyrir kuldann komust upp fjórir ungar.
Þeir sem eiga leið um Svínadalinn eru hvattir til að nota tækifærið og líta þessa litlu hnoðra augum.
En munið að virða friðhelgi álftafjölskyldunnar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei