Sveitarstjórnarfundur

DalabyggðFréttir

75. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 16. júní 2011 og hefst kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra.
2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 19. maí 2011.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Fundargerð byggðarráðs frá 14. júní 2011.
4. 18. fundargerð félagsmálanefndar frá 5. apríl 2011.
5. 19. fundargerð félagsmálanefndar frá 7. júní 2011.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð ABD frá 19. apríl og 18. maí 2011.
Mál til umfjöllunar/afgreiðslu
7. Kjör oddvita og varaoddvita.
8. Skipun í nefndir.
9. Búfjáreftirlit – bréf frá Guðbrandi Þorkelssyni búfjáreftirlitsmanni.
10. Umhverfisráðuneytið umsögn um nýja reglugerð um framkvæmdal.
11. Aðalfundarboð Veiðfélags Laxdæla.
12. Bréf frá Fiskistofu varðandi umsókn Íslenskrar bláskeljar ehf.
Efni til kynningar
13. Ráðstefnan ,,Ungt fólk og lýðræði“.
14. Bréf frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands.
15. Bréf frá Umhverfisráðuneyti vegna nýrrar byggingarreglugerðar.
Dalabyggð 9. júní 2011
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei