Fræðslu- og æskulýðsnefnd Glaðs hefur skipulagt nokkur námskeið nú í vetur.
Fyrsta námskeiðið er almennt reiðnámskeið með Skildi Orra Skjaldarsyni.
Námskeiðið stendur yfir frá byrjun febrúar og út apríl.
Námskeiðið er ætlað börnum jafnt sem fullorðnum, konum sem körlum.
Um hóptíma er að ræða en einnig verða hægt að fá einkatíma.
Verð er 12.000 kr.
Við skráningum taka:
Heiðrún, sími 772 0860, netfang hsandra @is.enjo.net
Svanborg, sími 895 1437, netfang svanborgjon @simnet.is)
Ágústa Rut, sími 771 3881, netfang nem.arh1 @lbhi.is).