Kjörfundur vegna Alþingiskosninga í Dalabyggð verður haldinn laugardaginn 25. apríl 2009.
Kosið er í tveimur kjördeildum í sveitarfélaginu. Skipt er í kjördeildir eftir búsetu kjósenda.
Kjördeild I hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00
Héraðsbókasafn Dalabyggðar, Miðbraut 11, Búðardal.
Fyrir íbúa Búðardals, Fellsstrandar, Hvammssveitar, Skógarstrandar, Suðurdala, Haukadals og Laxárdals.
Kosið er í tveimur kjördeildum í sveitarfélaginu. Skipt er í kjördeildir eftir búsetu kjósenda.
Kjördeild I hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00
Héraðsbókasafn Dalabyggðar, Miðbraut 11, Búðardal.
Fyrir íbúa Búðardals, Fellsstrandar, Hvammssveitar, Skógarstrandar, Suðurdala, Haukadals og Laxárdals.
Kjördeild II hefst kl. 12:00 og lýkur kl. 20:00
Félagsheimilið Tjarnarlundi
Fyrir íbúa Saurbæjar og Skarðsstrandar (Frá Ballará)
Sérstök athygli er vakin á því að kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd.
Aðsetur yfirkjörstjórnar Dalabyggðar á kjördegi verður í Stjórnsýsluhúsinu, Miðbraut 11, Búðardal. Sími: 663-6182
Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá 17. apríl fram á kjördag.
Dalabyggð, 16. apríl 2009.
Dalabyggð, 16. apríl 2009.
Yfirkjörstjórn Dalabyggðar,
Áslaug Þórarinsdóttir
Bjarni Ásgeirsson
Sæmundur Kristjánsson