Davíðsmótið verður á laugardaginn

DalabyggðFréttir

Breyting hefur verið gerð á auglýstri dagskrá Jörvagleði.
Davíðsmótið hefur verið fært yfir á laugardaginn 25. apríl og hefst það kl. 13:00 á Silfurtúni.
Á móti skráningum tekur Davíð í síma 4341534
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei