Badmintonæfingar

DalabyggðFréttir

7 vikna námskeið í badminton á Laugum hefst 14. apríl og er út maí. Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15:30-17.
Skráning er fyrir kl. 15 þriðjudaginn 14. apríl. Aðeins er pláss fyrir 12 þátttakendur, þannig að fyrstur kemur fyrstur fær. Skráning er á netfanginu laugar@umfi.is eða í síma 861 2660.
Verð er 4.200 kr., innifalið eru flugur á æfingum og hægt er að fá lánaðan badmintonspaða.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei