Aðalfundur SDS 2015

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu (SDS) verður haldinn í Dalabúð laugardaginn 18. apríl kl. 17.

Dagskrá

· kosning fundarstjóra og ritara eftir tilnefningu stjórnar.
· skýrsla stjórnar um starfssemi félagsins á liðnu starfstímabili.
· endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
· skýrsla orlofsnefndar.
· skýrsla starfsmenntunarsjóðs
· tillögur stjórnar um gjald úr orlofs og starfsmenntunarsjóði til rekstarar félagssins
· kosning formanns SDS
· kosning meðstjórnenda og varamanna í stjórn
· kosning fulltrúa á þing BSRB
· önnur mál.
Veglegur kvöldverður verður borinn fram að fundi loknum og skemmtiatriði.
Mikilvægt er að tilkynna þátttöku hjá trúnaðarmanni eða hafa samband við skrifstofu með a.m.k. viku fyrirvara. Sími 436 1077 eða netfangið dalaogsnae @gmail.com.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei