Ungir ritsnillingar halda áfram að gefa bókasafninu verk sín. Að þessu sinni var það Karl Helgi Töruson sem kom færandi hendi og gaf safninu smásögu úr sveitalífinu.
Kærar þakkir fyrir að auka og auðga safnkosts bókasafnsins Karl Helgi.
– Bókavörður Héraðsbókasafns Dalasýslu