Byggðasafn Dalamanna – greining ljósmynda

SafnamálFréttir

Byggðasafn Dalamanna verður með opið hús í fundarsal um greiningar ljósmynda föstudaginn 7. mars kl. 13:30. Farið verður yfir fjölbreytt úrval ógreindra ljósmynda hjá safninu og hvernig nýta má Sarp. Allir áhugasamir eru velkomnir.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei