Dagur eldri borgara á leikskólanum

DalabyggðFréttir

Í tilefni dags eldri borgara verður opið hús í leikskólanum þriðjudaginn 21. nóvember kl. 10-11 fyrir Dalamenn 60 ára og eldri.
Þar munu börn og starfsfólk leikskóla Auðarskóla bjóða upp á góðar móttökur, samveru, hressingu og sungið saman.
Eldri borgarar í Dalabyggð eru hvattir að mæta á góða samverustund með yngri borgurum.

Auðarskóli

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei