Dalir 1918

DalabyggðFréttir

Sögustund verður á Byggðasafni Dalamanna laugardaginn 12. janúar kl. 14 og verður endurtekin (og endurbætt) sögustundin frá 30. desember um Dalina árið 1918.

Sagt verður frá helstu viðburðum í héraðinu og reynt að velta fyrir sér ýmsum flötum daglegs lífs; hverjir bjuggu hér, fjölskyldur, atvinna, búskaparhættir, veðurfar, húsakostur, heimilishald, ferðalög, leikir og störf barna og hvað eina sem heimildir bjóða uppá.

Dalir 1918 – fb

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei