Deildarfundur Breiðafjarðardeildar Kaupfélags Borgfirðinga

DalabyggðFréttir

Deildarfundur Breiðafjarðardeildar verður haldinn í Félagsheimilinu Árbliki, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:30.

Dagskrá

1. Rekstur KB 2013 og horfur á árinu 2014.
2. Kynning á stefnumótun KB.
3. Samvinnufélög – félags og rekstrarformið vítt um lönd – kynning og umræður um samvinnufélagsrekstur.
4. Kosning deildarstjóra og fulltrúa á aðalfund KB 2014.
Félagið býður fundarmönnum uppá kaffi og með því.
Allir velkomnir sem áhuga hafa á að kynnast starfsemi samvinnufélaga.
Íbúar á svæðinu geta gengið í félagið á staðnum. Inntökugjald er 1.000 kr. Ekkert árgjald er í félaginu.

Kaupfélag Borgfirðinga

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei