Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi. Á mánudögum og föstudögum er gengið kl. 10:30 og endað í kaffispjalli á Silfurtúni. Á fimmtudögum er breytileg dagskrá.
Október
10. október. RK húsið. Létt kynning og kaffi á dagskrá vetrarins kl. 13:30.
17. október. RK húsið. Bingó kl. 13:30.
24. október. RK húsið. Félagsvist kl. 13:30.
31. október. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.
Nóvember
7. nóvember. RK húsið. Spurningakeppni kl. 13:30.
14. nóvember. Tjarnarlundur. Félagsvist kl. 13:30.
21. nóvember. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.
28. nóvember. Barmahlíð. Heimsókn kl. 14:00.
Desember
5. desember. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og félagsvist kl. 13:30.
12. desember. Tjarnarlundur. Jólagleði, söngur og súkkulaði kl. 13:30.
Janúar
16. janúar. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.
23. janúar. Tjarnarlundur. Félagsvist kl. 13:30.
30. janúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og safnvörður kl. 13:30.
Febrúar
6. febrúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og sögumaður kl. 13:30.
13. febrúar. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.
20. febrúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og félagsvist kl. 13:30.
27. febrúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og spurningakeppni kl. 13:30.
Mars
5. mars. Barmahlíð. Bingó og söngur kl. 14:00.
12. mars. RK húsið. Aðalfundur kl. 13:30.
19. mars. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.
26. mars. Tjarnarlundur. Félagsvist kl. 14:00.
Apríl
2. apríl. Barmahlíð. Bingó kl. 14:00.
16. apríl. RK húsið. Lokasamkoma kl. 13:30.