Fjallskil

DalabyggðFréttir

Fjallskilaskyldir aðilar þurfa að hafa samband við viðkomandi fjallskilanefnd fyrir 11. ágúst til að leiðrétta fjártölur, að öðrum kosti verður miðað við hausttölur við ákvörðun fjallskila.
Upplýsingar um skipan fjallskilanefnda er að finna í síðasta Dalapósti og hér á vefnum undir stjórnsýsla -> stjórnir, ráð og nefndir -> fjallskilanefndir.
Vakin er athygli á að fjallskilanefndir Suðurdala og Haukadals hafa verið sameinaðar til eins árs.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei