Vegna slæmrar veðurspár er folaldasýningunni sem halda átti laugardaginn 5. desember aflýst.
Stjórn Hrossaræktarsambands Dalamanna
Folaldasýning Hrossaræktarsambands Dalamanna verður haldin í Nesoddahöllinni laugardaginn 5. desember kl. 13.
Skráning folalda er hjá hjá siggijok@simnet.is eða hjá Svanborgu í síma 434 1437. Við skráningu þarf að koma fram nafn folalds og litur, faðir og móðir, eigandi og ræktandi.
Keppt verður um fallegasta folaldið í flokki hesta og hryssa og fallegasta folaldið i heildina.
Allir velkomnir á folaldasýningu Hrossaræktarsambandsins.