Framboðsfundur

DalabyggðFréttir

Framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 20 í Dalabúð. Húsið opnar kl. 19:45.

Þeir sem hafa áhuga á að vera kosnir í sveitarstjórn Dalabyggðar og vilja taka þátt í fundinum skulu tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Dalabyggðar í síma 430 4700 eða á netfangið dalir@dalir.is.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei