Helgihald í dymbilviku og um páska

DalabyggðFréttir

21. apríl – skírdagur

Kvennabrekkukirkja
Ferming og skírn kl. 14.
Prestur er sr. Halldór Reynisson.
Fellsendi, hjúkrunarheimili
Helgistund kl. 16. Lesið úr passíusálmunum.
Prestur er sr. Halldór Reynisson.
Snóksdalskirkja
Helgistund kl. 20. Lesið úr passíusálmunum.
Prestur er sr. Halldór Reynisson.

24. apríl – páskadagur

Hjarðarholtskirkja
Hátíðarguðþjónusta kl. 11.
Prestur er sr. Halldór Reynisson.
Silfurtún, dvalar- og hjúkrunarheimili
Helgistund kl. 13:30.
Prestur er sr. Halldór Reynisson.
Breiðabólsstaðarkirkja
Guðþjónusta kl. 14:00
Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson
Staðarhólskirkja
Guðþjónusta kl. 16.
Prestur sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir
Staðarfellskirkja
Guðþjónusta kl. 16.
Prestur er sr. Halldór Reynisson
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei