Félagsþjónusta viðvera

DalabyggðFréttir

Félagsþjónustan verður með viðveru mánudaginn 2. maí í stað þriðjudagsins 3. maí.
Hægt er að hafa samband við starfsmenn félagsþjónustunnar í síma 433 7100 á milli kl. 9 og 15 aðra virka daga, fá upplýsingar og ráð eða ákveða aðra stund og annan tíma, allt eftir aðstæðum.
Skrifstofa félagsmálastjóra Borgarbyggðar er á Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Sími 433 7100 og fax 433 7101
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei