Jólatré við Auðarskóla Dalabyggð 26. nóvember, 2014Fréttir Mánudaginn 1. desember kl. 17:30 verður kveikt á ljósum jólatrésins við Auðarskóla. Jólasveinar hafa boðað komu sína á svæðið og að venju verður dansað og sungið. Boðið verður uppá heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei