Jólamarkaður Lionsklúbbs Búðardals

DalabyggðFréttir

Árleg sala Lionsfélaga á ýmsum jólavarningi verður með öðru sniði nú í ár. Jólamarkaður verður í Leifsbúð 28. nóvember – 1. desember.
Þeir sem ekki hafa tök á að koma á markaðinn geta haft samband við neðangreinda félaga og þá verður komið heim til viðkomandi. Ágóði af sölu Lions fer í góð málefni bæði hér í héraði og eins á landsvísu.

Jólamarkaður Lions verður í Leifsbúð eftirtalda daga
föstudaginn 28. nóvember kl. 14 – 18
sunnudaginn 30. nóvember frá kl. 14 – 18
mánudaginn 1. desember frá kl. 15 – 18

Þeir sem vilja fá Lions í heimsókn hafi samband við
Guðmundur Pálmason í síma 434 1366 / 611 8866
Jón Egilsson í síma 434 1349 / 897 1349
Sigfríð Andradóttir í síma 436 6783 / 868 4702
eða á netfangið sigfrida@simnet.is
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei