Jólatré við Auðarskóla Dalabyggð 29. nóvember, 2017Fréttir Kveikt verður á jólatré við Auðarskóla mánudaginn 4. desember kl. 17:30. Að venju verður dansað í kringum tréð og sungin jólalög, kannski með aðstoð jólasveina. Á eftir verður boðið upp á kaffi, súkkulaði og piparkökur í Dalabúð. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei