Jörfagleði 2011 – dagskrá

DalabyggðFréttir

Dagskrá Jörfagleði er nú tilbúin og verður dreift um Dali og Reykhólasveit eftir helgi. Hana má einnig nálgast hér á vef Dalabyggðar með því að fara í flipann lengst til hægri hér að ofan eða efst í flýtileiðum.
Skráðir eru 32 viðburðir á hátíðinni. Hægt er að kynna sér efni einstakra viðburða í valmynd til hægri undir Jörfagleði. Og ef menn lenda í ógöngum og vilja komast aftur í dagskrána er hægt að klikka á merki Jörfagleði efst til hægri á hverri síðu og fara aftur í dagskrána.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei