Jörfagleði 2011 – þátttaka

DalabyggðFréttir

Jörfagleði verður haldin hátíðleg dagana 15. – 20. apríl nk.Undirbúningur stendur yfir og er dagskráin óðum að taka á sig mynd.
Skipulag er í höndum menningar- og ferðamálanefndar og eru nefndarmenn sífellt á höttunum eftir skemmtilegum atburðum fyrir hátíðina.
Allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í hátíðinni með einum eða öðrum hætti eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til nefndarmanna. Jörfagleði er hátíð fólksins og þess vegna leggur nefndin áherslu á það að allir eru velkomnir til leiks, eins og alltaf.
Fljótlega verður opnuð síða inn á dalir.is tileinkuð Jörfagleðinni. Einnig verður opnuð facebook-síða í sama tilgangi. Bæklingur kemur svo út rétt eftir mánaðarmótin næstu.

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

Með kveðju,
Jón Egill Jóhannsson
Íris Björg Guðbjartsdóttir
Halla Steinólfsdóttir
Ólafur Gunnarsson
Herdís Erna Gunnarsdóttir
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei