Karlakórinn Kári

DalabyggðFréttir

Karlakórinn Kári heldur tónleika í Dalabúð laugardaginn 23. nóvember kl. 16.
Karlakórinn Kári var stofnaður í ársbyrjun 2008 og samanstendur af 30
félögum úr Stykkishólmi, Grundarfirði og Snæfellsbæ. Kórstjórnandi frá upphafi hefur verið Hólmfríður Friðjónsdóttir.
Á efnisskrá tónleikanna verða hefðbundin karlakóralög. Auk þess mun einn kórfélaganna, Lárus Ástmar Hannesson, syngja einsöng.
Aðgangseyrir er 1.500 kr.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei