Krabbameinsleit hjá konum Dalabyggð 18. apríl, 2018Fréttir Helga Hreiðarsdóttir ljósmóðir verður með móttöku mánudaginn 23. apríl á heilsugæslustöðinni í Búðardal. Konum sem hafa fengið bréf frá Leitarstöðinni er boðið að panta tíma. Tímapantanir eru í síma 432 1450. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei