Óbyggðanefnd hefur frestað kröfulýsingum vegna þjóðlendukrafna utan meginlands. Kröfum skal lýst skriflega fyrir 2. september 2024.
Kröfulýsingarfrestur var upphaflega veittur til 15. maí 2024 en á nefndarfundi 4. apríl var ákveðið að framlengja hann. Þá hafa verið gerðar leiðréttingar vegna landsvæða utan svæðis 12.
Að lokinni gagnaöflun og rannsókn á eignarréttarlegri stöðu svæðanna úrskurðar óbyggðanefnd um framkomnar kröfur.
Leiðréttingar má finna hér: Svæði 12, leiðréttingar á kröfulýsingu íslenska ríkisins 27. mars 2024
Óbyggðanefnd: Til meðferðar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Frétt á vef Stjórnarráðsins (og bréf ráðherra)