Laugar og Sælingsdalstunga til sölu

DalabyggðFréttir

Dalabyggð hefur auglýst til sölu allar eignir sveitarfélagsins á Laugum í Sælingsdal þar á meðal 50% hlut í jörðinni. Einnig jörðina Sælingsdalstungu að undanskildu vatnsverndarsvæði, vatnsréttindum og vatnsveitu.
Nánari upplýsingar eru á fasteignavef mbl.is.
Samkvæmt bókun sveitarstjórnar 14. desember sl. verður tekið við tilboðum til og með 29. desember nk.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei