Leikjanámskeið á vegum Íþróttafélagsins Undra verður haldið í fjórar vikur í júní, 3. – 27. júní í Dalabúð, Búðardal.
Námskeiðið er fyrir börn fædd 2013 – 2018.
Námskeiðið fer fram:
Mánudaga – fimmtudaga frá 9-15
Föstudaga frá 9 -13
Vika 1: 3.-6. júní (skólaslit 2. júní)
Vika 2: 10.-13. júní (frídagur 9. júní)
Vika 3: 16.-20. júní (frídagur 17. júní)
Vika 4: 23.- 27. júní
Lágmarksskráning á leikjanámskeið er ein vika.
Gjald fyrir hverja viku er 15.000 krónur.
Innifalið í gjaldinu er heitur matur í hádeginu.
Afsláttur: Séu börn skráð í 3-4 vikur fá þau 4. viku fría
Umsjónarmaður námskeiðsins er Sara Björk og með henni verður Alexandra Agla.
Innifalinn verður akstur úr dreifbýli í Búðardal og til baka ef næg þáttaka næst.
Skráning fer fram hér: SKRÁNING Á LEIKJANÁMSKEIÐ 2025