Mikil stemning var í Árbliki þegar Útsvar, spurningakeppni litlu sveitarfélagana fór fram á síðasta vetrardag. Á milli 170 og 180 manns voru í húsinu. Davíð Þór Jónsson var spyrill í og Eyjólfur Bjarnason dómar.
Af þeim fjórum liðum sem mættu til keppni var það lið Reykhóla og Hólmavíkur sem sigraði í úrslita keppni við lið Dalabyggðar.
Af þeim fjórum liðum sem mættu til keppni var það lið Reykhóla og Hólmavíkur sem sigraði í úrslita keppni við lið Dalabyggðar.