Saga Leikfélags Laxdæla

DalabyggðFréttir

Ég er að safna myndum úr sögu Leikfélags Laxdæla í gegnum tíðina og langar mig gjarnan að fá eins mikið af myndum og hægt er, svo hægt sé að skrásetja sögu félagsins. Ef svo vill til að þið eigið í fórum ykkar gamlar eða nýjar myndir af uppsetningum félagsins þá væri ég afar þakklát ef þið sjáið ykkur fært að leyfa mér að fá þær lánaðar í nokkra daga svo ég geti skannað þær inn í tölvu.
Ingibjörg Jónasdóttir
Sími: 846 – 9136
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei