Kæru íbúar Dalabyggðar.
Opnað hefur verið fyrir jólastyrksumsóknir fyrir jólin 2025.
Umsóknir berist á snaevara@kirkjan.is vinsamlegast setjið í umsóknina fjölskylduhagi.
Tekið er við umsóknum til 6. desember og mun svar berast ekki síðar en 7. desember.
Kv. Snævar Jón Andrésson
